Yfirlit

Viðskiptavinur: Askja
Tímalína verkefnis: 2022
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Verslunarhús

 
 
 
 

Krókháls 11 er bílaumboð og verkstæði fyrir Öskju. Verkefnið var endurgerð á skrifstofum, sýningarsal og starfsmannaaðstöðu í húsinu. Sýningarsalurinn opnast nú í gegnum húsið með nýrri afgreiðslu fyrir atvinnubíla.

Krókháls 11 is a car dealership and workshop for Askja. The project was a renovation of the offices, showroom and staff facilities in the building. The showroom now opens through the building with a new service for commercial vehicles.