Borgartún 24

 
 

Yfirlit

Viðskiptavinur: EE Development ehf.
Tímalína verkefnis: 2024
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Íbúðir, verslun og þjónusta

 
 
 
 

Byggingin við Borgatún 24 er íbúðarhús með verslun og þjónstu á jarðhæð. Þá er form hússins randbyggð með opnum garði í miðju. Í kjallara hússins er bílageymsla. Byggingin trappast niður til suðurs sem skapar sólríka þakgarða og svalir. Hönnunin er með rúnuðu horni við gatnamót Borgartúns og Nóatúns og glæsilegu útsýni yfir sundin.

The building at Borgatún 24 is a residential building with a retail and services on the ground floor. The shape of the building is a semi-detached building with an open garden in the middle and a car park in the basement. The building slopes down to the south, creating sunny roof gardens and balconies. The design has a rounded corner at the intersection of Borgartún and Nóatún and a magnificent view to the ocean