Yfirlit

Viðskiptavinur: Íslandssjóðir
Tímalína verkefnis: 2020
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Íbúðar og verslunarhús

 
 
 
 

Sólborg er íbúðar og verslunarhús við Hallgerðargöt á Kirkjusandi. Húsið er hannað með bílageymslu í kjallara, verslun og þjónustu á jarðhæð og 52 íbúðum á efri hæðum. Hugmyndafræði arkitekta er að trappa húsið til suður og vesturs til að fanga sólarbirtu og skapa skjólríka þakgarða.

 Sólborg is a residential and retail building at Hallgerðargata in Kirkjusandur. The house is designed with a garage in the basement, shops and services on the ground floor, and 52 apartments on the upper floors. The architects' concept is to step the house south and west to capture sunlight and create sheltered roof gardens.