Yfirlit
Tímalína verkefnis: 2016
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Læknasetur
Klínikin er læknasetur í endurbyggðu rými sem áður hýsti stærsta skemmtistað landsins. Þar er m.a. rekin almenn sérfræðilæknaþjónusta, aðgerðastofur, sjúkraþjálfun, heilsulind og miðstöð heimahjúkrunar.
Klíníkin is a medical center designed by THG Arkitektar. A large renovation of an existing space that previously housed the country's largest entertainment center. Klíníkin hosts general specialist and medical services, operating rooms, physiotherapy, spa, and nursing center.