Yfirlit
Tímalína verkefnis: 2022
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Matartorg
Hönnun Kringlutorgs hefur fært fjölbreytta og lifandi matarmarkaði inn í stærstu verslunarmiðstöð Íslands. Valin voru hágæða efni og sérhönnuð húsgögn til þess að efla andrúmsloft og hugmynd staðarins.
The design of Kringlutorg has brought a dynamic and vibe street food area to the largest shopping center of Iceland. Custom-designed furniture and high quality materials have been selected to underline the street food concept chosen for the area.
Kúmen, glæný mathöll hefur verið opnuð á þriðju hæð Kringlunnar.
Kringlutorg a brand new food market has been added on the 3rd floor of Kringlan Shopping Center.