Yfirlit
Staða verkefnis: Tilbúið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Stærð: 745 m²
Mýrargata 18 er 3ja hæða íbúðar hús með veitingastað á jarðhæð. Húsið er sjónsteypt á jarðhæð með læstri zink klæðningu á efri hæðum.
Mýrargata 18 is an apartment building on three floors with a restaurant on the ground floor. The building is designed with exposed concrete on the ground floor and zinc cladding above.