Yfirlit
Tímalína verkefnis: 2019
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Skrifstofur
Fyrsta flokks uppgerðar skrifstofur í Pósthússtræti 3 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er sögufrægt hlaðið steinhús, endurgert á vandaðan klassískan hátt þannig að arkitektúr og útlitseinkenni hússins fái notið sýn.
First-class renovated offices in Pósthússtræti 3 in downtown Reykjavik. The property is a historically preserved building, carefully restored with a classic design enhancing the quality and details of the interiors.
Pósthússtræti 3: Í öllum rýmum, utan þess minnsta, er ný kaffiaðstaða með vandaðri hnotuinnréttingu með steinborðplötu, undirborðsvask og innfelldum ísskáp. Vönduð lýsing er í öllu húsinu og gegnheilt eikarparket lagt í klassískt "Chevron" mynstur. Ný vönduð salerni eru á öllum hæðum.
All areas are fully equipped with a kitchenette and coffee corner, custom design for all fittings is emphasized by a solid parquet with its own classic Chevron pattern.