Stefnisvogur 2
Yfirlit
Viðskiptavinur: Reir ehf.
Tímalína verkefnis: 2024
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Íbúðir
Hönnun íbúðarhússins við Stefnisvog 2 er U-laga fjölbýlishús sem trappast til suðurs með sólríkum þaksvölum. Í miðjunni er svo opinn garður fyrir íbúa og gesti svæðisins. Byggingin stendur við Vogabyggð og snýr að smábátahöfninni í góður tengslum við hjóla og gönguleið meðfram sjávarsíðunni. JVST arkitektar í Hollandi eru meðhönnuðir THG arkitekta.
The architectural design of the apartment building at Stefnisvogur 2 is a U-shaped apartment building that slopes to the south with a sunny roof terraces. In the middle is an open garden for residents and visitors to the area. The building is located in Vogabyggð and faces the marina in good connection with the bicycle and walking path along the waterfront. JVST architects in the Netherlands are co-designers with THG architects.