Yfirlit

Viðskiptavinur: Von Guldsmeden Hotel
Tímalína verkefnis: 2016-2019
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Hótel

 
 
 
 

Miðað var við að hótelbyggingin mundi falla að þeim byggingarstíl sem er í næsta nágrenni og reynt að fanga  „staðarandann“.  Á jarðhæð og 1 hæð er áfram leitast við að halda í upprunalegt útlit, gluggasetningu sem og að nafnið -VON- látið halda sér. Til að ná fram útliti sem er nær því sem byggt hefur verið í næsta nágrenni er „þak“ klæðning látin klæða efstu hæðina þannig að húsið sýnist lægra en það í raun er.

The design focuses on a respectful relationship with the surrounding built environment and a clear attempt to catch the local spirit. The lowest part of the building has kept the original proportion with its window placement and brand name VON. A metal cladding solution has been chosen for the top level to better achieve a sense of proportion with the existing masses.